Ósvífni

Eyjamenn eru beðnir að sýna biðlund þar til Baldur kemur til þess að leysa Herjólf af. Ekki erum við hér á sunnanverðum Vestfjörðum beðin afsökunar eða látinn vita með neinum fyrirvara að okkur sé kippt út úr öllum samgöngum með þessum áformum að taka Baldur af okkur. Kletthálsin og Hjallahálsin eru okkar faratálmar sem verða ófærir um leið og hreyfir vind. Vegagerðin ætti þá að sýna sóma sinn í því að passa það að halda opnu allan þann tíma sem Baldur verður í þjónustu eyjamanna. Þeir hafa hingað til ekki mokað eftir 5 á daginn og ekki á laugardögum,hingað er ekki heldur flogið á laugardögum. Héðan er líka fluttur fiskur sem þarf að komast í flug á réttum tíma alveg eins og frá eyjum, við fáum allar okkar vörur með fluttningabílum sem koma með Baldri. Þetta er bölvuð ósvífni í okkar garð.
mbl.is Baldur leysi Herjólf af
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bára Margrét Pálsdóttir

Höfundur

Bára Margrét Pálsdóttir
Bára Margrét Pálsdóttir
55 ára húsmóðir 2 barna móðir og amma
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 45

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband